18.10.2007 | 23:54
Alltaf nóg að gera
búin að sitja sveitt yfir heimanámi , ásamt öllu hinu. samræmd próf í 7. bekk, það seinna á morgun. þannig að þá verður það bara (ordinary) daglegt líf, lærdómur, blogg, verkefnaskil og saa videre.
Annars erum við, ég og litla barnið þ.e. þessi 12 ára að velja bol til þess að láta prenta mynd á, sem að sjálfsögðu er eftir hana og er hún mjög spennt. skelli henni inn á í teikningaalbúmið við tækifæri.....
Eldri færslur
Nota bene
Vefsíðgerð í Word
verkefni í UTN
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.