Leita í fréttum mbl.is

lífrænt ræktað.......

Í gamla daga var lífræn ræktun, ræktun að hefðbundnum hætti. Spurning hvort allar breytingar á ræktunaraðferðum mannsins séu svo mikið gáfulegar þegar upp er staðið..... 
mbl.is Lífrænt ræktað grænmeti er hollara
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er því miður nokkuð ljóst að það er ekki hægt að brauðfæða heiminn á lífrænum mat.  Okkur fjölgar of hratt og við tökum of mikið landsvæði.

Freygerður (IP-tala skráð) 1.11.2007 kl. 13:25

2 Smámynd: Óttarr Makuch

Þessi frétt er að færa okkur ótrúlegan boðskap og eitthvað sem manni hreinlega óraði ekki fyrir - eða hitt þó , er þetta ekki nokkuð sjálfgefið að lífrænt ræktað grænmeti eða afurðir séu hollari en gulrætur sem innihalda E352,E173,E285 og E 045

Óttarr Makuch, 1.11.2007 kl. 21:21

3 identicon

hefði haldið það...

terminator (IP-tala skráð) 1.11.2007 kl. 22:17

4 identicon

Er ekki alveg viss um að Freygerður hafi rétt fyrir sér. Rannsóknir hafa sýnt að lífræn ræktun í þróunarlöngum gefi betri og jafnvel meiri uppskeru til langstíma litið.

Kristín Hildur (IP-tala skráð) 2.11.2007 kl. 07:55

5 Smámynd: Kristjana  Jónsdóttir

já þetta er ótrúlegt, hvað allt fer í hringi, kveðja Sjana

Kristjana Jónsdóttir, 6.11.2007 kl. 08:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þórunn Óttarsdóttir
Þórunn Óttarsdóttir
höfundur þessa bloggs er í framhaldsnámi sjúkraliða og er bloggsíða þessi hluti af prógramminu.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nota bene

Vefsíðgerð í Word

verkefni í UTN

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband