13.11.2007 | 10:08
góð landkynning, eða þannig.....
það væri nú kannski bara allt í lagi að þeir sem ráða til sín erlenda verkamenn, sjái þeim fyrir sómasamlegu húsnæði. Nú og ef þeir hafa ekki efni á því, þ.e. verktakarnir (atvinnurekendurnir) þá hafa þeir bara einfaldlega ekki efni á því að ráða til sín þetta fólk...
Útlendingar búa alls staðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
Nota bene
Vefsíðgerð í Word
verkefni í UTN
Athugasemdir
Flestir af þessum atvinnurekendum hafa alveg örugglega efni á því að skaffa þessum vinnukrafti sómasamlegt húsnæði, það er bara græðgi þeirra, sem ráða til sín þetta fólk, sem veldur því að margir af þeim þurfa að búa eins og skepnur
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 13.11.2007 kl. 20:00
það er svo sem ekki ólíklegt að þú hafir rétt fyrir þér þarna, að græðgin ráði ferðinni
Þórunn Óttarsdóttir, 13.11.2007 kl. 22:12
Já það eru margir að gleyma sér í þessu græðgisþjóðfélagi.....Kv Anna Ruth
Anna Ruth Antonsdóttir, 14.11.2007 kl. 14:51
já það er ótrúlegt að koma svona fram við fólk, þetta er eithvað orðið undarlegt við þessa svo kölluðu þenslu, það er byggt og byggt heilu hverfin alstaðar um landið.
Kristjana Jónsdóttir, 15.11.2007 kl. 23:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.