Bloggfærslur mánaðarins, október 2007
19.10.2007 | 08:06
sneaky black
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
18.10.2007 | 23:54
Alltaf nóg að gera
búin að sitja sveitt yfir heimanámi , ásamt öllu hinu. samræmd próf í 7. bekk, það seinna á morgun. þannig að þá verður það bara (ordinary) daglegt líf, lærdómur, blogg, verkefnaskil og saa videre.
Annars erum við, ég og litla barnið þ.e. þessi 12 ára að velja bol til þess að láta prenta mynd á, sem að sjálfsögðu er eftir hana og er hún mjög spennt. skelli henni inn á í teikningaalbúmið við tækifæri.....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.10.2007 | 23:51
Ljóð mánaðarins
Styrkur
Sem klettur
Stendur hún styrkum
Fótum í tilveru
Andartaksins
Þótt stormar geysi
Og flokkar stríði
Klettur
Fárviðri martraða
Hana ei glepur
Hún er ljós, hún er styrkur
Sem klettur
Í andartaks tilveru
Hver er styrkur þinn
Vindurinn hrópar
Í kolsvörtum gný næturstormsins
Styrkur minn, hún hvíslar
Styrkur minn er ég sjálf.
(muszka)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
10.10.2007 | 23:32
Helgarfrí
jebb, komin í helgarfrí til kl.16:00 næstkomandi mánudag og ég ætla að sofa slatta, hvíla mig aðeins og slaka svolítið á............. ekkert smá næs. Annars var ég að skila þýskuverkefni og fá einkunn fyrir sálfræðitrylli nr. 2, og hjúkket, einkunnin alveg ágæt og athugasemdirnar alveg innan marka, þannig að ég er greinilega ekki alveg eins mikið úr takt við fagið og mér fannst eftir verkefni 1. Síðan er stefnan, svona á milli hvíldartarna að klára excel - inn og powerpoint - ið, næsta sálfræðitrylli og heilbrigðisfræðina fyrir næstu kvöldvakt.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.10.2007 | 08:37
flott að vera vísindamaður
Samkynhneigðarsprengja" hlýtur Ig Nóbelsverðlaun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
4.10.2007 | 12:08
Eða þannig sko
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.10.2007 | 12:04
vandamálalausnir
oki ég er búin að læra þetta með bloggvinina
og búin að redda þessu með þýsku stafina
.....hef ákveðið að sætta mig bara við veðrið og það að borga líkmsræktina úr eigin vasa
en þá er það þetta með ryksuguna, klósettið og hlaðborðið......er þetta ekki bara spurning um það að fá hann Harry Potter sem bloggvin???? ...held það þurfi einhver alvöru töfrabrögð til þess að redda þeim málum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.10.2007 | 00:06
nei, og bara kominn október.,,.,.,.,.,.,.,.,.,
mikið "bíbb"er tíminn fljótur að líða, eins gott að halda vel á þessum spöðum sínum ef árið á að endast manni í öllu þessu námi....HA. Og LOL - prófið opnar á morgun gangi okkur bara öllum sem best í því
venlig hilsen og god nat.Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri færslur
Nota bene
Vefsíðgerð í Word
verkefni í UTN