Bloggfærslur mánaðarins, september 2007
29.9.2007 | 22:05
LJÓÐ MÁNAÐARINS
Dimmir dalir
Dimmir dalir víða
leynast,
brattar brekkur
urð og grjót.
Liggur einn með brotinn fót.
Kuldi, frost
og dimmar nætur
bjóða honum þröngan kost,
býður hann þess aldrei bætur.
(Muszka)
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
27.9.2007 | 17:24
BÚIN AÐ FATTA
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
27.9.2007 | 12:09
FYRSTA BLOGGVERKEFNIÐ SAMKVÆMT SÍÐU SVANHILDAR
ÞAÐ SEM PIRRAR MIG MEST.............AÐ KUNNA EKKI AÐ NÁ Í BLOGGVINI
.........................................AÐ HAFA EKKI ÞÝSKA STAFI Á LYKLABORÐINU
.........................................AÐ ÞAÐ SKULI VERA ROK OG RIGNING NÚNA.
ÞAÐ VÆRI SNIÐUGT EF TIL VÆRI........ALGJÖRLEGA SJÁLFVIRK RYKSUGA
...................................................................SJÁLFHREINSANDI KLÓSETT.
......................................................SJÁLF - FYLLANDI FERSKT HLAÐBORÐ
AF HVERJU ER EKKI BOÐIÐ UPP Á.............................STOÐKENNARANN??
...............................................FRÍAN AÐGANG Í SUND MEÐ SKÓLANUM??
.......................................................NÚ EÐA ÞÁ LÍKAMSRÆKT EÐA JÓGA??
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.9.2007 | 08:45
NÝR DAGUR RISINN.....
já einmitt, nýr dagur með fullt af verkefnum og þetta líka skemmtilega rok fyrir utan húsið, það er stundum gott að hafa veggi. Annars er það nú helst á döfinni í dag, að þrífa húsið, renna yfir lol og sál ásamt því að læra þýskar sagnir og taka fyrsta sagnaprófið í kvöld. Og ef allt gengur eins og það á að ganga þá verður byrjað á vefsíðuverkefninu í utn. og by the way, stelpur getur einhver ykkar sent mér " uppskriftina" af "hvernig á að ná sér í bloggvini". Ég er ekki að fatta hlutina..........
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.9.2007 | 14:43
dagur 1 í bloggi
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Eldri færslur
Nota bene
Vefsíðgerð í Word
verkefni í UTN